Staðsetning
Selfoss
Helsti búnaður
Motor 165 hp (171 Hp með boosti)
Skipting 4 gírar með 5 vökvaþrepum ásamt 10 hraðastigum í skriðgír
cruse control á aksturshraða og aflúrtakshraða
Ámoksturstæki Q56 með 3ja sviði, fjöðrun, vökvahraðtengi á rúllugreip og vökvlás á skóflu
Mótorhitari og sjálfvirkur hnífrofi á straumrof
Fjöðrun á framhásingu
Fjöðrun á ökumannshúsi
2 miðstövar og loftkæling
Loftfjaðrandi ökumannssæti og farþegasæti
Aflúrtakshraðar 540e og 1000
Stjórntakkar á afturbretti fyrir aflúrtak, lyftubeisli og vökvaúttak
2x4 vökvaúttök stillanleg úr tölvuskjá vélar og 1x2 lágþrýstiúttak fyrir vökvayfirtengi
Load sensing álagsýrt vökvakerfi með LS vökvaúttök
Vökva vagnbremsutengi
Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
Selfoss