Gæðagripur með góða umhirðu
Valtra A95 er vél sem flestir bænsur þekkja af miklum áreiðanleika og lipurð
hér er á ferðinni gott eintak sem vert er að veita athygli
Einn eigandi frá upphafi
Árgerð 28.11.2006
Nýleg framdekk (2021)
Ný kúpling (2020)
Nýr rafgeymir og alternator (2022)
Síðasta þjónusta okt 2022
HIshift
Lyfturofar á afturbrettum
Áætluð afhending mánaðarmót febrúar / mars
notuð nú 3794 vst
verð aðeins kr 2.990.000- án vsk
Umboðssala