Ásamt því að reka eigið þjónustuverkstæði þá er Vinnuvélar er í samstarfi við 14 þjónustuverktæði víðsvegar um landið.

Á kortinu hér til hliðar eru verksktæðin merkt inná. Smelltu á kortið til að sjá stærri útgáfu.

Þeir aðilar sem lenda í því að vél þeirra bilar eru vinsamlegast beðnir um að leita til næsta þjónustuverkstæðis.

Hér að neðan eru síðan nöfn og símanúmer þjónustuverkstæðanna á landinu.

Verkstæði Heimili Póstnr. Staður Sími
Vélabær 311 Borgarnesi 435 1252
Dekk & Smur Nesegi 5 340 Stykkishólmur 438 1385
KM Þjónustan Vesturbraut 20 370 Búðardalur 434 1611
Bílaverkstæði SB Sindragata 3 400 Ísafirði 456 3033
Vélaverkst. Hjartar Eiríkssonar Búlandi 1 530 Hvammstngu 451 2613
N1 píparinn ehf Efstubraut 2 540 Blönduós 452 4545
Bifreiðaverkstæði K.S Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur 455 4570
Kraftbílar ehf Draupnisgötu 6 603 Akureyri 464 0000
MSV Miðás 12 700 Egilsstaðir 470 1700
Vélsmiðja Hornarfjarðar Álaugarvegi 2 780 Höfn 478 1340
Hávarður Ólafsson Fljótakróki 880 Kirkjubæjarklaustur 893 2547
Vélaverkstæði Þóris Austurvegi 69 800 Selfoss 482 3548
Bifreiðaverkstæði Rauðalæk Lækjarbraut 6 851 Hella 487 5402
Framrás Smiðjuvegur 17 870 Vík 487 1330