Vörur

Vöruframboð deildarinnar er í örri þróun og ný vörumerki munu bætast við á næstu vikum.

Markmið deildarinnar er að bjóða víðfemt vöruúrval tækja og búnaðar fyrir verktaka, sveitarfélag og græn svæði.

MEIRA

Notaðar vélar

Við leggjum metnað okkar í að útvega allar stærðir og gerðir af vinnuvélum, vörubílum og hverskonar tækjum fyrir viðskiptavini okkar í gegnum víðfemt tengslanet okkar um allan heim. Við tökum einnig að okkur sölu og miðlun notaðra véla innanlands og vinnum að uppbyggingu öflugs söluvefs fyrir þau verkefni.

MEIRA

Þjónusta og varahlutir

Metnaður Jötuns hefur alla tíð legið í að veita mjög öfluga varahlutaþjónustu fyrir sína viðskiptavini. Til að tryggja sem öflugasta þjónustu í sem mestri nálægð við viðskiptavini er Jötunn í samstarfi við fjölda þjónustuverkstæða hringinn í kringum landið

MEIRA

Samstarfsaðilar